Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendandi
ENSKA
originator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar sendandinn er ekki flugrekandi eða flugmaður skal hann tryggja að skilyrðin fyrir samþykkt flugáætlunar og allra nauðsynlegra breytinga á þessum skilyrðum, sem samþætta kerfið til úrvinnslu upphaflegra flugáætlana tilkynnir, séu gerð aðgengileg fyrir þann flugrekanda eða flugmann sem lagði fram flugáætlunina.

[en] The originator, when not being the operator or the pilot, shall ensure that the conditions of acceptance of a flight plan and any necessary changes to these conditions as notified by IFPS are made available to the operator or the pilot who has submitted the flight plan.

Skilgreining
einstaklingur eða stofnun sem sendir flugáætlanir og tengd uppfærsluskilaboð til samþætta kerfisins til úrvinnslu upphaflegra flugáætlana, þ.m.t. flugmenn, flugrekendur og fulltrúar þeirra og flugumferðarþjónustudeildir (32006R1033)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1033/2006 frá 4. júlí 2006 um kröfur er varða verklagsreglur um flugáætlanir á undirbúningsstigi flugs innan samevrópska loftrýmisins

[en] Commission Regulation (EC) No 1033/2006 of 4 July 2006 laying down the requirements on procedures for flight plans in the pre-flight phase for the single European sky

Skjal nr.
32006R1033
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira