Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugsstjórnardeild
ENSKA
approach control unit
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 41. aðflugsstjórnardeild: deild sem var stofnuð til að veita flugi undir stjórn flugstjórnarþjónustu í að- og brottflugi til eða frá einum eða fleiri flugvöllum, ...

[en] 41. approach control unit means a unit established to provide air traffic control service to controlled flights arriving at, or departing from, one or more aerodromes;

Skilgreining
[is] deild sem veitir stjórnuðu flugi, í að- og brottflugi til eða frá einum eða fleiri flugvöllum, flugstjórnarþjónustu
[en] a unit established to provide air traffic control service to controlled flights arriving at, or departing from, one or more aerodromes
Rit
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2012 frá 26. september 2012 um sameiginlegar flugreglur og rekstrarákvæði varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 og reglugerðum (EB) nr. 1265/2007, (EB) nr. 1794/2006, (EB) nr. 730/2006, (EB) nr. 1033/2006 og (ESB) nr. 255/2010
Skjal nr.
32012R0923
Athugasemd
Færslu breytt 2013. Var áður ,aðflugsstjórnunardeild´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.