Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
náttúrufriðland
ENSKA
nature reserve
DANSKA
naturreservat
SÆNSKA
naturreservat
FRANSKA
réserve naturelle
ÞÝSKA
Naturschutzgebiet
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þar eð skilgreiningin á búi, sem mælt er fyrir um í tilskipun ráðsins 92/35/EBE, tekur til náttúrufriðlanda þar sem dýr af hestaætt eru frjáls og er því rýmri en sú sem mælt er fyrir um í tilskipun 2009/156/EB, þykir rétt að skilgreining á búi, sem mælt er fyrir í þessari reglugerð, nái einnig yfir náttúrufriðlönd þar sem dýr af hestaætt eru frjáls.

[en] As the definition of holding laid down in Council Directive 92/35/EEC() includes nature reserves in which equidae live in freedom and is thus wider than that laid down in Directive 2009/156/EC, it is appropriate that the definition of holding laid down in this Regulation should also cover nature reserves in which equidae live in freedom.

Skilgreining
[en] an area established,by public or private agency, specifically to preserve a representative sample of an ecological community, primarily for scientific and educational purposes (IATE); areas allocated to preserve and protect certain animals and plants, or both. They differ from national park, which are largely a place for public recreation, because they are provided exclusively to protect species for their own sake. Endangered species are increasingly being kept in nature reserves to prevent them from extinction, particularly in India, Indonesia and some African countries. Natural reserves were used once to preserve the animals that landowners hunted, but, in the 19th century, they became places where animals were kept to prevent them from dying out. Special refuges and sanctuaries are also often designated to protect certain species or groups of wild animals or plants, especially if their numbers and distribution have been significantly reduced. They also serve as a place for more plentiful species to rest, breed or winter. Many parts of the world also have marine and aquatic reserves to protect different species of sea or freshwater plant and animal life (IATE)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/262 frá 17. febrúar 2015 um reglur samkvæmt tilskipun ráðsins 90/427/EBE og 2009/156/EB að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt (reglugerð um vegabréf fyrir dýr af hestaætt)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/262 of 17 February 2015 laying down rules pursuant to Council Directives 90/427/EEC and 2009/156/EC as regards the methods for the identification of equidae (Equine Passport Regulation)

Skjal nr.
32015R0262
Athugasemd
Var áður ,þjóðgarður´ en sú þýðing á ekki rétt á sér. Breytt 2013. Lausninni ,friðland´ bætt við 2018, enda má sjá á ýmsum tvímálaskiltum hérlendis ,nature reserve´ á enskri tungu og ,friðland´ á íslensku. Mælt er með því að nota fremur ,friðland´ en ,náttúrufriðland´; hið síðara er nánast ekkert notað í umræðu um umhverfismál (finnst einna helst á heimasíðum ferðaþjónustufyrirtækja).


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
friðland

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira