Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenna fríđindakerfiđ í Bandalaginu
ENSKA
Community system of generalized preferences
Sviđ
samningar og sáttmálar
Dćmi
[is] Međ fyrirvara um almenna fríđindakerfiđ í Bandalaginu sem nýju ađildarríkin skulu beita frá 1. janúar 1974 og međ fyrirvara um samninga sem Bandalagiđ hefur gert eđa mun gera skal Breska konungsríkiđ hafa heimild til ađ viđhalda, til og međ 31. desember 1974, magntakmörkunum á innflutningi eftirtalinna vörutegunda: ...

[en] Subject to the Community system of generalized preferences, which the new Member States shall apply from 1 January 1974, and subject to agreements entered into or to be entered into by the Community, the United Kingdom shall have the right to retain quantitative restrictions on imports of the following products up to and including 31 December 1974: ...

Rit
Skjöl er varđa ađild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinađa konungsríkis Stóra-Bretlands og Norđur-Írlands ađ Evrópubandalögunum
Skjal nr.
11972B, ađildarsáttmáli Danmerkur, Írlands og Bretlands
Ađalorđ
fríđindakerfi - orđflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Community system of generalised preferences

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira