Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjóband
ENSKA
narrowband
DANSKA
smalbånd
SÆNSKA
smalband
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... (valkvætt) nettenging: farsímatenging um mjóband (um dreifikerfi farsíma, neðar en 3G, t.d. 2G+/GPRS, með því að nota SIM-kort eða USB-lykil, farsíma eða snjallsíma sem mótald).

[en] ... (optional) internet connection: mobile narrowband connection (via mobile phone network below 3G, e.g. 2G+/GPRS, using (SIM) card or USB key, mobile phone or smart phone as modem).

Skilgreining
tiltölulega þröngt tíðnisvið miðað við það hve miklar upplýsingar á að flytja (Tölvuorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2003 frá 10. nóvember 2015 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið

[en] Commission Regulation (EU) 2015/2003 of 10 November 2015 implementing Regulation (EC) No 808/2004 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on the information society

Skjal nr.
32015R2003
Athugasemd
Var áður ,þröngband´ en breytt 2012 í samráði við sérfræðing. Þegar vísað er til nettenginga er notuð þýð. ,lághraðatenging´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
narrow-band

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira