Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfinemi
ENSKA
motion sensor
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Um stafræna ökurita gildir sérstaklega að gögn, sem hægt er að hala niður á verkstæðinu, með stafrænni undirskrift sé þess kostur, og sem færð eru í úttektarskýrsluna, skulu samræmast kröfum sem settar eru fram í lið 4.4 (sameiginleg öryggismarkmið varðandi hreyfinema) og lið 4.4 (sameiginleg öryggismarkmið varðandi skráningarhluta ökurita) í 10. viðbæti við I. viðauka B í reglugerð (EBE) nr. 3821/85.

[en] Specifically to the digital tachograph, the data that could be downloaded, with its digital signature whenever possible, at the workshop and incorporated into the audit report should match the requirements contained in section 4.4 (Motion Sensor Security Targets) and section 4.4 (Vehicle Unit Security Targets) of Appendix 10 of Annex IB of Regulation (EEC) 3821/85.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 23. janúar 2009 um viðmiðunarreglur um bestu starfsvenjur við framkvæmd að því er varðar eftirlit með skráningarbúnaði sem á að fara fram við vegaeftirlit eða á viðurkenndu verkstæði

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 21, 24.1.2009, 87

[en] Commission Recommendation 2009/60/EC of 23 January 2009 on guidelines for best enforcement practice concerning checks of recording equipment to be carried out at roadside checks and by authorised workshops

Skjal nr.
32009H0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira