Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ritrýni
ENSKA
peer review
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hvorki skal vísa í útdrætti úr fagtímaritum né greinar sem birtast í dagblöðum, tímaritum, fréttabréfum eða dreifiritum, sem ekki hafa verið ritrýnd.

[en] Journal abstracts and articles published in newspapers, magazines, newsletters or handouts that have not been peer-reviewed shall not be cited.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 353/2008 frá 18. apríl 2008 um setningu framkvæmdarreglna varðandi umsóknir um leyfi fyrir heilsufullyrðingum sem kveðið er á um í 15. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006

[en] Commission Regulation (EC) No 353/2008 of 18 April 2008 establishing implementing rules for applications for authorisation of health claims as provided for in Article 15 of Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R0353
Athugasemd
Notað um gagnrýna skoðun eða yfirferð sem beinist að ritverki starfsfélaga í tiltekinni fræði- eða starfsgrein. Slík ritrýni er notuð til að tryggja að ritsmíðin tejist hæf til birtingar í vísindariti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira