Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kálfsuga
ENSKA
suckler cow
DANSKA
ammeko
SÆNSKA
am- och diko
FRANSKA
vache allaitante, vache nourrice
ÞÝSKA
Mutterkuh, sugende Kuh
Samheiti
kýr með kálf á spena
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bóndi, sem heldur kálfsugur á bújörð sinni, kann að eiga rétt á framlagi vegna kálfsuga (framlag vegna kálfsuga) ef hann sækir um það. Það skal veitt sem árlegt framlag á hverju almanaksári og fyrir hvern bónda innan einstaklingsbundinna efri marka.

[en] A farmer keeping suckler cows on his holding may qualify, on application, for a premium for maintaining suckler cows (suckler cow premium). It shall be granted in the form of an annual premium per calendar year and per farmer within the limits of individual ceilings.

Skilgreining
[en] suckler cow shall mean a cow belonging to a meat breed or born of a cross with a meat breed, and belonging to a herd intended for rearing calves for meat production (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003


Skjal nr.
32009R0073
Athugasemd
Orðið er myndað líkt og orðið ,fylsuga´ (hryssa sem folald sýgur).
Af bondi.is: Framleiðsluform er nýr valmöguleiki í skráningu á gripum ef miðað er við eldra skýrsluhald. Er þetta hugsað til þess að hægt sé að skilgreina kálfsugur og aðrar kýr sem af einhverjum ástæðum eru ekki í mjólkurframleiðslu á búinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
nurse cow

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira