Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðalganga
ENSKA
intervention
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meðalganga
1. Hver sá einstaklingur, sem sýnt getur fram á hagsmuni að því er varðar niðurstöðu máls sem kært hefur verið til kærunefndarinnar, getur gerst meðalgönguaðili við rekstur máls hjá kærunefndinni.
2. Krafa um meðalgöngu, þar sem gerð er grein fyrir þeim aðstæðum sem eru taldar heimila meðalgöngu, skal höfð uppi innan tveggja vikna frá birtingu tilkynningarinnar sem um getur í 6. mgr. 6. gr.
3. Meðalganga skal takmarkast við stuðning eða andmæli við kröfugerð annars aðilans.

[en] Intervention
1. Any person establishing an interest in the result of the case submitted to the Board of Appeal may intervene in the proceedings before the Board of Appeal.
2. An application stating the circumstances establishing the right to intervene shall be submitted within two weeks of publication of the announcement referred to in Article 6(6).
3. The intervention shall be limited to supporting or opposing the remedy sought by one of the parties.

Skilgreining
1 (í réttarfari) það þegar þriðji maður gerist aðili að dómsmáli annarra aðila ef málið snertir hagsmuni hans
2 (alm. og í samningarétti) milliganga, það að miðla málum eða að koma á samningi milli annarra, sbr. milliganga við samningsgerð
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Athugasemd
Á t.d. við þegar einhver stefnir sér inn í dómsmál til að taka undir kröfur annars aðila málsins.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira