Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðalgönguaðili
ENSKA
intervener
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í kröfu um meðalgöngu skal koma fram:
a) nafn og heimilisfang meðalgönguaðila,
b) hafi meðalgönguaðilinn tilnefnt fulltrúa sinn: nafn og heimilisfang fulltrúans,
c) póstfang fyrir skrifstofu, ef það er frábrugðið því sem kemur fram í a- og b-lið.
d) kröfugerð meðalgönguaðila, til stuðnings eða til að andmæla, að hluta eða öllu leyti, kröfum eins aðila málsins, ...

[en] The application to intervene shall contain:
(a) the name and address of the intervener;
(b) where the intervener has appointed a representative, the name and the business address of the representative;
(c) an address for service, if different from those under points (a) and (b);
(d) a statement of the remedy sought by the intervener in support of or opposing, in whole or in part, the remedy sought by one of the parties;

Skilgreining
aðili sem hefur gengið inn í dómsmál milli annarra aðila fyrir meðalgöngu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira