Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunaráætlun vegna kúariðu
ENSKA
BSE monitoring programme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í viðaukanum við ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/719/EB frá 28.september 2009, sem heimilar tilteknum aðildarríkjum að endurskoða árlegar vöktunaráætlanir sínar vegna kúariðu, eru tilgreind 17 aðildarríki sem hafa heimild til að endurskoða árlega vöktunaráætlun sína í samræmi við reglugerð (EB) nr. 999/2001.

[en] The Annex to Commission Decision 2009/719/EC of 28 September 2009 authorising certain Member States to revise their annual BSE monitoring programmes lists 17 Member States authorised to revise their annual monitoring programme in accordance with Regulation (EC) No 999/2001.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. júní 2011 um breytingu á ákvörðun 2009/719/EB um að heimila tilteknum aðildarríkjum að endurskoða árlegar vöktunaráætlanir sínar vegna kúariðu

[en] Commission Implementing Decision of 17 June 2011 amending Decision 2009/719/EC authorising certain Member States to revise their annual BSE monitoring programmes

Skjal nr.
32011D0358
Aðalorð
vöktunaráætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira