Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkisborgararéttur
ENSKA
citizenship
Samheiti
ríkisfang
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi kafli gildir hvorki um ráðstafanir sem hafa áhrif á einstaklinga sem leita eftir aðgangi að vinnumarkaði hjá samningsaðila né ráðstafanir vegna þjóðernis, ríkisborgararéttar, búsetu eða fastrar atvinnu.

[en] This Chapter shall not apply to measures affecting natural persons seeking access to the employment market of a Party, nor shall it apply to measures regarding nationality, cfcitizenship,cf residence or employment on a permanent basis.

Skilgreining
lögformlegur þegnréttur í e-u ríki. R. segir til um hverjir eru borgarar tiltekins ríkis. Ákveðin réttindi eru bundin við r.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG MIÐ-AMERÍKURÍKJANNA
[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE CENTRAL AMERICAN STATES

Skjal nr.
UÞM2013070002
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira