Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjörð
ENSKA
flock
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Frá 1. október 2003 skal prófa dýr, sem eru eldri en 12 mánaða eða sem hafa fullorðinsframtönn sem er komin upp úr gómnum og sem hafa verið aflífuð skv. i. eða ii. lið b-liðar í 2. lið eða c-lið 2. liðar í VII. viðauka, samkvæmt einföldu slembiúrtaki í samræmi við fjölda sýna sem kemur fram í töflunni

Fjöldi lógaðra dýra eldri en 12 mánaða úr hjörð ...

[en] From 1 October 2003, animals over 12 months or which have a permanent incisor erupted through the gum, which are killed in accordance with the provisions of Annex VII, point 2(b)(i) or (ii) or point 2(c), shall be tested based on the selection of a simple random sample, in accordance with the sample size indicated in the table

Number of culled animals over 12 months in the herd or flock ...

Skilgreining
hópur dýra af sömu tegund

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1139/2003 frá 27. júní 2003 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar vöktunaráætlanir og sérstakt áhættuefni

[en] Commission Regulation (EC) No 1139/2003 of 27 June 2003 amending Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards monitoring programmes and specified risk material

Skjal nr.
32003R1139
Athugasemd
,Hjörð´ er í íslensku notað yfir hóp af kindum, geitum, nautgripum og jafnvel hestum (þó að stóð sé reyndar algengara) en ,hópur´ eða ,flokkur´ er líka notað. ,Flock´ á einkum við um fugla, sauðfé og geitur í ensku.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira