Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háþróað neyðarhemlunarkerfi
ENSKA
advanced emergency braking system
DANSKA
avanceret nødbremsesystem
ÞÝSKA
Notbrems-Assistenzsystem, Notbremsassistenzsystem
Svið
vélar
Dæmi
[is] Stutt lýsing á háþróaða neyðarhemlunarkerfinu sem ökutækið er útbúið.

[en] Brief description of the advanced emergency braking system (AEBS) fitted to the vehicle.

Skilgreining
[en] system which can automatically detect an emergency situation and activate the vehicle braking system to decelerate the vehicle with the purpose of avoiding or mitigating a collision (IATE, TRANSPORT)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 347/2012 frá 16. apríl 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 í tengslum við gerðarviðurkenningarkröfur vegna tiltekinna flokka vélknúinna ökutækja að því er varðar háþróuð neyðarhemlunarkerfi

[en] Commission Regulation (EU) No 347/2012 of 16 April 2012 implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to type-approval requirements for certain categories of motor vehicles with regard to advanced emergency braking systems

Skjal nr.
32012R0347
Athugasemd
Sjá einnig ,autonomous emergency braking´ (AEB).
Aðalorð
neyðarhemlunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
AEBS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira