Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósnýtni
ENSKA
luminous efficacy
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar nafnafl er annað en það sem talið er upp í töflu 1 skulu ljósaperur ná ljósnýtni sem samsvarar næsta jafngildi í vöttum, að frátöldum T8-perum yfir 50 W sem skulu að lágmarki ná ljósnýtni sem samsvarar 83 lm/W. Ef nafnaflið er mitt á milli tveggja gilda í töflunni skal það vera í samræmi við það gildi sem hefur meiri nýtni. Ef nafnaflið er meira en hæsta aflgildið í töflunni skal það vera í samræmi við ljósnýtni hæsta aflgildisins.
[en] In case the nominal wattages are different from those listed in Table 1, lamps must reach the luminous efficacy of the nearest equivalent in terms of wattage, except T8 lamps above 50 W, which must reach a luminous efficacy of 83 lm/W. If the nominal wattage is at equal distance from the two nearest wattages in the table, it shall conform to the higher efficacy of the two. If the nominal wattage is higher than the highest wattage in the table, it shall conform to the efficacy of that highest wattage.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 76, 24.3.2009, 17
Skjal nr.
32009R0245
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira