Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðréttindi
ENSKA
mortgage
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samningi þessum hafa eftirfarandi hugtök þá merkingu sem hér greinir:
1. Fjárfesting merkir hvers konar eign sem fjárfestir annars samningsaðilans fjárfestir með í tengslum við atvinnustarfssemi á landsvæði hins samningsaðilans í samræmi við lög hins síðarnefnda og skal einkum, en þó ekki eingöngu, ná yfir:
a) lausafé og fasteignir og réttindi sem af þeim leiðir, eins og leigumála, veðréttindi, veðbönd eða tryggingar;

[en] For the purposes of this Agreement:
l. The term "investment" shall mean every kind of asset invested in connection with economic activities by an investor of one Contracting Party in the territory of the other Contracting Party in accordance with the legislation of the latter and shall include, in particular, though not exclusively:
a) movable and immovable property and derived rights, such as leases, mortgages, liens or pledges;

Skilgreining
tryggingarréttindi sem veita veðhafa rétt til að taka greiðslu á undan öðrum (þar með síðari veðhöfum) af verði tiltekinnar veðsettrar eignar veðsala ef fjárkrafa hefur ekki verið greidd
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
SAMNINGUR MILLI LÝÐVELDISINS LITHÁENS OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA, 2002

Skjal nr.
T02Slithfjarf-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira