Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
teljari
ENSKA
numerator
ÞÝSKA
Zähler
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef tvær eða fleiri tilteknar vöktunaraðgerðir hafa sama hlutfall skal tilkynna samsvarandi teljara og nefnara tiltekinnar vöktunaraðgerðar sem hefur hæstan nefnara að því er varðar tiltekinn íhlut.

[en] If two or more specific monitors have identical ratios, the corresponding numerator and denominator for the specific monitor that has the highest denominator shall be reported for the specific component.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 566/2011 frá 8. júní 2011 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 að því er varðar aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 566/2011 of 8 June 2011 amending Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 692/2008 as regards access to vehicle repair and maintenance information

Skjal nr.
32011R0566
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira