Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matvælalitarefni
ENSKA
food colour
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Sum þessara matvælalitarefna eru sem stendur ekki notuð í sumum þeim matvælaflokkum sem skráðir eru í þann viðauka.

[en] Some of those food colours are currently not used in some of the food categories listed in that Annex.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1129/2011 frá 11. nóvember 2011 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 með því að koma á fót skrá Evrópusambandsins yfir aukefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1129/2011 of 11 November 2011 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council by establishing a Union list of food additives

Skjal nr.
32011R1129
Athugasemd
Þegar vísað er til litarefna í matvælum liggur í orðanna hljóðan að umrædd litarefni séu í matvælum, að verið sé að fjalla um litarefnin eins og þau eru í matvælunum. En t.d. í gerð nr. 32008R1333 er um að ræða litarefni sem ætluð eru til að bæta í matvæli, þ.e. litarefnin sjálf en ekki matvælin sem innihalda þau. Þegar skýrt er að eingöngu sé verið að tala um litina sjálfa er því réttara að tala um matvælalitarefni, sbr. fóðuraukefni, matvælaaukefni og matvælaensím.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
litarefni í matvælum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira