Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fýsill
ENSKA
fusel oil
Samheiti
fúsilolía
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hali eimingarinnar inniheldur ediksýru og fýsil sem þekkjast oft af ógeðfelldri lykt af ediki og grænmeti. Honum er einnig hent en það má endureima hann því alltaf er eitthvað af etanóli í halanum.

[en] The tails of the distillation include acetic acid and fusel oils, which are often identified by unpleasant vinegary and vegetal aromas. They are also discarded, but they may be re-distilled because some ethanol is invariably included with the tails.

Skilgreining
[en] a collective term for the higher alcohols occurring in wines and spirits  (IATE);
a mixture of amyl alcohols, propanol, and butanol: a by-product in the distillation of fermented liquors used as a source of amyl alcohols (Collins Dictionary)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/22 frá 7. janúar 2016 um að fyrirbyggja og minnka etýlkarbamatmengun í steinaldinbrennivíni og ávaxtahratsbrennivíni úr steinaldinum og um niðurfellingu á tilmælum 2010/133/ESB

[en] Commission Recommendation (EU) 2016/22 of 7 January 2016 on the prevention and reduction of ethyl carbamate contamination in stone fruit spirits and stone fruit marc spirits, repealing Recommendation 2010/133/EU

Skjal nr.
32016H0022
Athugasemd
Í Ensk-ísl. ob. er ,fusel oil´ þýtt sem ,fýsill´ eða ,áfengissori´ (finnst í illa eimuðu áfengi, að mestu leyti amýlalkóhól).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
fusel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira