Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsivert brot
ENSKA
criminal offence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþinginu og ráðinu er heimilt, með samþykkt tilskipana í samræmi við almenna lagasetningarmeðferð, að setja lágmarksreglur varðandi skilgreiningu refsiverðra brota og viðurlaga þegar um er að ræða sérlega alvarleg afbrot sem teygja anga sína yfir landamæri, vegna eðlis síns eða afleiðinga eða ef sérstök þörf er á að berjast sameiginlega gegn þeim.

[en] The European Parliament and the Council may, by means of directives adopted in accordance with the ordinary legislative procedure, establish minimum rules concerning the definition of criminal offences and sanctions in the areas of particularly serious crime with a cross-border dimension resulting from the nature or impact of such offences or from a special need to combat them on a common basis.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira