Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjálfari
ENSKA
handler
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Nota má sprengjuleitarhund og þjálfara hans við skimun ef þeir hafa verið samþykktir hvor í sínu lagi og sem teymi.

[en] An EDD and its handler can be used for screening if they both have been approved independently and in combination as a team.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 573/2010 frá 30. júní 2010 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 185/2010 frá 4. mars 2010 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Regulation (EU) No 573/2010 of 30 June 2010 amending Regulation (EU) No 185/2010 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32010R0573
Athugasemd
Hér er átt við einstakling sem stjórnar leitarhundi (t.d. fíkniefna- eða sprengjuleitarhundi) í leitarhundateymi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira