Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að rekja feril
ENSKA
tracing back exercise
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að ganga úr skugga um uppruna mengunarinnar beitti framkvæmdastjórnin sér fyrir því að rekja ferilinn og það starf var samræmt af hálfu Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA) í samráði við Sóttvarnastofnun Evrópu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Þann 5. júlí 2011 birti Matvælaöryggisstofnunin lokaskýrslu sína. Í skýrslunni kemur fram að samanburður á upplýsingum, sem komu fram við rakninguna, um uppkomuna í Frakklandi og Þýskalandi, leiðir til þeirrar niðurstöðu að framleiðslueining grikkjasmárafræs, sem flutt var inn frá Egyptalandi, sé líklegasta, sameiginlega tengingin, þó að ekki sé hægt að útiloka að aðrar framleiðslueiningar eigi hlut að máli.


[en] In order to ascertain the origin of the contamination, the Commission initiated a tracing back exercise coordinated by the European Food Safety Authority (EFSA) in consultation with the European Centre for Disease Prevention and Control and the World Health Organisation. On 5 July 2011, EFSA published its final report. The report states that the comparison of the back tracing information from the French and German outbreaks leads to the conclusion that a lot of fenugreek seeds imported from Egypt is the most likely common link although it cannot be excluded that other lots may be implicated.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 6. júlí 2011 um neyðarráðstafanir sem gilda um grikkjasmárafræ og tiltekið fræ og baunir sem eru flutt inn frá Egyptalandi

[en] Commission Implementing Decision of 6 July 2011 on emergency measures applicable to fenugreek seeds and certain seeds and beans imported from Egypt

Skjal nr.
32011D0402

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira