Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsstefna
ENSKA
business strategy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Öll vátryggingafélög, þ.m.t. endurtryggingafélög, skulu framkvæma, sem samþættan hluta starfsstefnu sinnar, reglubundið mat á gjaldþolsþörfum sínum með tiltekið áhættusnið sitt (eigin áhætta og mat á gjaldþoli) í huga. Við matið er hvorki þörf á að þróa innra líkan né reikna fjármagnsþörf sem sker sig frá gjaldþolskröfunni eða lágmarkskröfunni um eigið fé. Útkoman úr matinu hverju sinni skal tilkynnt eftirlitsyfirvaldi sem hluti af þeim upplýsingum sem leggja skal fram í eftirlitsskyni.


[en] All insurance and reinsurance undertakings should have, as an integrated part of their business strategy, a regular practice of assessing their overall solvency needs with a view to their specific risk profile (own-risk and solvency assessment). That assessment neither requires the development of an internal model nor serves to calculate a capital requirement different from the Solvency Capital Requirement or the Minimum Capital Requirement. The results of each assessment should be reported to the supervisory authority as part of the information to be provided for supervisory purposes.


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2009/384/EB frá 30. apríl 2009 um starfskjarastefnu á sviði fjármálaþjónustu

[en] Commission Recommendation 2009/384/EC of 30 April 2009 on remuneration policies in the financial services sector

Skjal nr.
32009H0384
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira