Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Almenni dómstóllinn
ENSKA
General Court
DANSKA
Retten, Den Europæiske Unions Ret
SÆNSKA
tribunalen
FRANSKA
Tribunal, Tribunal de l´Union européenne
ÞÝSKA
Gericht, EuG
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Áður en ríkisstjórnir aðildarríkjanna skipa dómara skv. 253. og 254. gr., skal dómnefnd komið á fót til að fjalla um hæfi umsækjenda til þess að gegna embætti dómara og lögsögumanns við Dómstólinn og Almenna dómstólinn.

[en] A panel shall be set up in order to give an opinion on candidates suitability to perform the duties of Judge and Advocate-General of the Court of Justice and the General Court before the governments of the Member States make the appointments referred to in Articles 253 and 254.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Athugasemd
Þessi dómstóll hét áður Fyrsta stigs dómstóllinn (e. Court of First Instance, Court of First Instance of the European Communities) (sjá aðra færslu).

Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
General Court of the European Union