Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
túlka
ENSKA
construe
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Leiki vafi á um merkingu eða gildissvið dóms skal Dómstóllinn túlka hann að beiðni málsaðila eða stofnunar Sambandsins sem sýnt getur fram á að hafa hagsmuna að gæta.

[en] If the meaning or scope of a judgment is in doubt, the Court of Justice shall construe it on application by any party or any institution of the Union establishing an interest therein.

Skilgreining
túlkun lagaákvæðis:
það að merking lagaákvæðis er nánar afmörkuð og sú aðgerð að leggja mat á hvort tiltekin atvik falla innan eða utan þeirrar efnisreglu sem túlkunin hefur leitt af sér
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira