Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
túlkunaratriði
ENSKA
issue of interpretation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef Dómstóllinn og Almenni dómstóllinn fá til sín mál sem varða sama sakarefni, sama túlkunaratriði eða þar sem lögmæti sömu gerðar er dregið í efa, er Almenna dómstólnum heimilt, eftir að hafa hlýtt á málflutning málsaðila, að fresta málsmeðferðinni þar til Dómstóllinn hefur kveðið upp dóm eða, ef um er að ræða dómsmál sem er höfðað á grundvelli 263. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, að afsala sér lögsögu til þess að Dómstóllinn geti dæmt í slíkum málum.

[en] Where the Court of Justice and the General Court are seised of cases in which the same relief is sought, the same issue of interpretation is raised or the validity of the same act is called in question, the General Court may, after hearing the parties, stay the proceedings before it until such time as the Court of Justice has delivered judgment or, where the action is one brought pursuant to Article 263 of the Treaty on the Functioning of the European Union, may decline jurisdiction so as to allow the Court of Justice to rule on such actions.

Skilgreining
túlkun lagaákvæðis:
það að merking lagaákvæðis er nánar afmörkuð og sú aðgerð að leggja mat á hvort tiltekin atvik falla innan eða utan þeirrar efnisreglu sem túlkunin hefur leitt af sér
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira