Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
troyes-únsa
ENSKA
troy ounce
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 80/181/EBE er gerð krafa um að Breska konungsríkið og Írland ákveði hvaða dag eigi að afnema undanþágurnar, þar sem þeim er enn beitt, hvað varðar mælieiningarnar hálfpottur (e. pint) fyrir mjólk í margnota ílátum og fyrir bjór og eplavín á krana, míla (e. mile) fyrir umferðamerki og hraðamerkingar svo og troyesúnsa (e. troy ounce) fyrir viðskipti með eðalmálma.

[en] Council Directive 80/181/EEC requires the United Kingdom and Ireland to fix a date for ending the exemptions, where they are still being applied, in respect of the units of measurement known as "pint" for milk in returnable bottles and beer and cider on draught, "mile" for road signs and speed indications, and "troy ounce" for transactions in precious metals.

Skilgreining
[en] measurement of weight for gold and other metals, such as silver and platinum (= 31. 10 grammes) (IATE, technology and technical regulations, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/3/EB frá 11. mars 2009 um breytingu á tilskipun 80/181/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælieiningar

[en] Directive 2009/3/EC of the European Parliament and of the Council of 11 March 2009 amending Council Directive 80/181/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to units of measurement

Skjal nr.
32009L0003
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
oz t
oz tr.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira