Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstraraðili flugvallar
ENSKA
airport operator
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að gegna því hlutverki sínu að vakta stöðugt heildarframmistöðu neta rekstrarstjórnunar flugumferðar skal aðilinn, sem metur frammistöðu, þróa viðeigandi vinnutilhögun með veitendum flugleiðsöguþjónustu, rekstraraðilum flugvalla, samræmingarstjórum flugvalla og flugrekendum.

[en] In order to exercise its function of ongoing monitoring of the overall performance of the air traffic management network, the Performance Review Body shall develop appropriate working arrangements with the air navigation service providers, airport operators, airport coordinators and air carriers.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 691/2010 frá 29. júlí 2010 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2096/2005 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar þjónustu á sviði flugleiðsögu

[en] Commission Regulation (EU) No 691/2010 of 29 July 2010 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions and amending Regulation (EC) No 2096/2005 laying down common requirements for the provision of air navigation services

Skjal nr.
32010R0691
Aðalorð
rekstraraðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira