Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gildandi lög
ENSKA
governing law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lögsaga um að taka allar síðari ákvarðanir og gildandi lög
1. Lögbært yfirvald í framkvæmdarríkinu skal hafa lögsögu um að taka allar síðari ákvarðanir sem varða skilorðsbundna refsingu, reynslulausn, skilyrta refsingu og annars konar viðurlög, einkum í tilvikum þar sem ekki er farið eftir skilorðsráðstöfunum eða annars konar viðurlögum eða ef sá dæmdi brýtur af sér að nýju.
...
2. Lög framkvæmdarríkisins skulu gilda um ákvarðanir sem teknar eru skv. 1. mgr. og allar síðari afleiðingar dómsins, þ.m.t., eftir atvikum, að fullnusta og, ef nauðsyn krefur, breyta refsivist eða ráðstöfun sem felur í sér frjálsræðissviptingu.

[en] Jurisdiction to take all subsequent decisions and governing law
1. The competent authority of the executing State shall have jurisdiction to take all subsequent decisions relating to a suspended sentence, conditional release, conditional sentence and alternative sanction, in particular in case of non-compliance with a probation measure or alternative sanction or if the sentenced person commits a new criminal offence.
...
2. The law of the executing State shall apply to decisions taken pursuant to paragraph 1 and to all subsequent consequences of the judgment including, where applicable, the enforcement and, if necessary, the adaptation of the custodial sentence or measure involving deprivation of liberty.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum og skilorðsákvörðunum með tilliti til eftirlits með skilorðsráðstöfunum og annars konar viðurlögum

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Aðalorð
lög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira