Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjallasvæði
ENSKA
mountain area
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í reglugerðinni er kveðið á um að framkvæmdastjórnin eigi þess kost að lengja þennan hámarksfrest að beiðni aðildarríkis og setja sérstakar reglur sem gilda um mismunandi fjallasvæði, eins og gert var með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/672/EB frá 20. ágúst 2001 um sérreglur um flutning nautgripa sem eru settir á sumarbeit í fjalllendi.

[en] The Regulation provides for the possibility for the Commission at the request of a Member State to extend that maximum period and to set up special rules applicable to different mountain areas, which was done by means of Commission Decision 2001/672/EC of 20 August 2001 laying down special rules applicable to movements of bovine animals when put out to summer grazing in mountain areas.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. maí 2010 um breytingu á ákvörðun 2001/672/EB að því er varðar þau tímabil þegar nautgripir eru fluttir til sumarbeitilanda

[en] Commission Decision of 25 May 2010 amending Decision 2001/672/EC as regards time periods for the movements of bovine animals to summer grazing areas

Skjal nr.
32010D0300
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira