Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnaðaráhrif
ENSKA
deterrent effect
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja varnaðaráhrif eða til að koma lögmæti aftur á ef um er að ræða brot, sem eru ekki alvarleg, sem varða fylgiskjöl fyrir flutninga á vínafurðum ætti að mæla fyrir um reglur sem gera lögbæra yfirvaldinu, sem uppgötvaði frávikið, kleift að grípa til viðeigandi ráðstafana til að setja reglur um slíkan flutning eða grípa til ráðstafana sem eru í réttu hlutfalli við brot að því er varðar frávikin, þ.m.t. bann við að setja afurðirnar, sem um ræðir, á markað og að upplýsa lögbær yfirvöld á fermingarstað.

[en] In order to ensure a deterrent effect or to restore legality in the event of non-serious infringements relating to accompanying documents for transports of wine products, rules should be laid down that enable the competent authority that discovered the irregularities to take appropriate measures to regularise such transport or to take proportionate measures in respect of the irregularities, including a ban on the marketing of the products in question, and to inform the competent authority at the place of loading.

Skilgreining
varnaðaráhrif refsinga: áhrif refsinga öðrum til varnaðar eða áminningar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/273 frá 11. desember 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 að því er varðar fyrirkomulag við veitingu leyfa til plöntunar á vínvið, skrána yfir vínekrur, fylgiskjöl og vottun, innfærslu- og útfærsluskrána, lögboðnar yfirlýsingar, tilkynningar og birtingu tilkynntra upplýsinga og um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1306/2013 að því er varðar viðeigandi eftirlit og viðurlög, um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 555/2008, (EB) nr. 606/2009 og (EB) nr. 607/2009 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 436/2009 og framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/560

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/273 of 11 December 2017 supplementing Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the scheme of authorisations for vine plantings, the vineyard register, accompanying documents and certification, the inward and outward register, compulsory declarations, notifications and publication of notified information, and supplementing Regulation (EU) No 1306/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the relevant checks and penalties, amending Commission Regulations (EC) No 555/2008, (EC) No 606/2009 and (EC) No 607/2009 and repealing Commission Regulation (EC) No 436/2009 and Commission Delegated Regulation (EU) 2015/560

Skjal nr.
32018R0273
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira