Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
osmósulost
ENSKA
osmotic shock
DANSKA
osmostisk chok
SÆNSKA
osmotisk chock
FRANSKA
choc osmotique
ÞÝSKA
osmotische Schock
Svið
lyf
Dæmi
[is] Það hefur lengi verið vísindalega viðurkennt að notkun sjávar við vinnslu lagarafurða er tæknilega hagkvæm, því það eyðir áhættunni af osmósulosti og hjálpar þannig til við að viðhalda skynmatseinkennum þeirra.

[en] It has long been scientifically recognised that the use of seawater is of technological interest for fishery products as it helps in maintaining intact their organoleptic characteristics by eliminating the risk of osmotic shock.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1020/2008 frá 17. október 2008 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu og reglugerð (EB) nr. 2076/2005 að því er varðar auðkennismerkingar, hrámjólk og mjólkurafurðir, egg og eggjaafurðir og tilteknar lagarafurðir

[en] Commission Regulation (EC) No 1020/2008 of 17 October 2008 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council laying down specific hygiene rules for food of animal origin and Regulation (EC) No 2076/2005 as regards identification marking, raw milk and dairy products, eggs and egg products and certain fishery products

Skjal nr.
32008R1020
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira