Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkvæmur
ENSKA
unique
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... c) dýr af hestaætt: villt eða tamin hófdýr af öllum tegundum, sem falla undir ættkvíslina Equus af ættinni Equidae, og kynblendingar þeirra,

d) einkvæmt lífsnúmer: einkvæmur 15 stafa alstafakóði sem geymir upplýsingar um hvert og eitt dýr af hestaætt og gagnagrunninn og landið þar sem slíkar upplýsingar eru fyrst skráðar í samræmi við alþjóðlegt lífsnúmerakerfi fyrir hross (UELN-kerfið), og samanstendur af:

i. sex tölustafa auðkenniskóða sem samrýmist UELN-kerfinu fyrir gagnagrunninn sem um getur í 1. mgr. 21. gr. og síðan kemur
ii. níu tölustafa einstaklingsbundið auðkennisnúmer sem hverju dýri af hestaætt er úthlutað, ...

[en] ... (c) equidae or equine animals means wild or domesticated soliped mammals of all species within the genus Equus of the family Equidae, and their crosses;

(d) unique life number means a unique 15-digit alphanumeric code compiling information on the individual equine animal and the database and country where such information is first recorded in accordance with the coding system of the Universal Equine Life Number (UELN) and comprising:

(i) a six-digit UELN-compatible identification code for the database referred to in Article 21(1); followed by
(ii) a nine-digit individual identification number assigned to the equine animal.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008 frá 6. júní 2008 um framkvæmd tilskipana ráðsins 90/426/EBE og 90/427/EBE að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008 of 6 June 2008 implementing Council Directives 90/426/EEC and 90/427/EEC as regards methods for the identification of equidae

Skjal nr.
32008R0504
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira