Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfi til veiða
ENSKA
fishing authorisation
DANSKA
fiskeritilladelse
SÆNSKA
fisketillstånd
FRANSKA
autorisation de pêche
ÞÝSKA
Fanggenehmigung
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Ekki skal leyfa afskráningu úr flotanum með opinberri aðstoð nema að undangenginni afturköllun veiðileyfis, eins og skilgreint er í reglugerð ráðsins (EB) nr. 3690/93, og, þegar kveðið er á um slíkt, leyfis til veiða eins og skilgreint er í viðeigandi reglugerðum. Ekki má skipta út veiðigetunni sem samsvarar leyfinu og, ef nauðsyn krefur, leyfum til að stunda viðkomandi fiskveiðar.

[en] No exit from the fleet supported by public aid shall be permitted unless preceded by the withdrawal of the fishing licence as defined in Council Regulation (EC) No 3690/93 and, where provided for, the fishing authorisations as defined in the relevant regulations. The capacity corresponding to the licence, and where necessary to the fishing authorisations for the fisheries concerned, cannot be replaced.

Skilgreining
[en] entitlement to engage in fishing activities during a specified period, in a given area or for a given fishery (IATE) [...] a fishing authorisation is a specific document that allows a fisherman to engage in specific fishing activities (such as for example fishing species that are subject to a recovery plan), whereas a fishing licence ( IATE:850669 ) is a general document that entitles a vessel to be used as a fishing vessel for commercial purposes. (17.7.2009)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2371/2002 frá 20. desember 2002 um varðveislu og sjálfbæra nýtingu fiskiauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 2371/2002 of 20 December 2002 on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the common fisheries policy

Skjal nr.
32002R2371
Athugasemd
Hér er átt við sértækt leyfi til tiltekinna veiða sem ,veiðileyfi´ (e. fishing licence) nær ekki til. ,Veiðileyfi´ (almennt) er forsenda fyrir útgáfu (sértæks) ,leyfis til veiða´. Þetta gæti átt við veiðar á hafsvæði þriðja lands, sem fellur undir sérstakan samning á milli þess og ESB, tilraunaveiðar eða veiðar úr stofnum eða á svæðum sem sérstakir skilmálar gilda um. Þannig er tegund ,leyfis til veiða´ oft tilgreind, t.d. ,leyfi til djúpsjávarveiða´.
Gæta þarf nákvæmni og gera greinarmun á hugtökunum ,veiðileyfi´ og ,leyfi til veiða´.

Aðalorð
leyfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
fishing authorization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira