Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bóluefnabanki
ENSKA
vaccine bank
Svið
lyf
Dæmi
[is] Landsbundnir bóluefnabankar
1. Aðildarríkjum er heimilt, innan ramma viðbúnaðaráætlunarinnar sem kveðið er á um í 62. gr., að koma á fót eða viðhalda landsbundnum bóluefnabanka til að geyma varasjóði af fuglainflúensubóluefni skv. 5.15. gr. tilskipunar 2001/82/EB og nota skal í neyðar- eða forvarnarbólusetningu.

[en] National vaccine banks
1. Member States may, within the framework of the contingency plan provided for in Article 62, establish or maintain a national vaccine bank for storage of reserves of avian influenza vaccines authorised in accordance with Article 5 to Article 15 of Directive 2001/82/EC, to be used for emergency or preventive vaccination.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/94/EB frá 20. desember 2005 um ráðstafanir Bandalagsins um varnir gegn fuglainflúensu og niðurfellingu tilskipunar 92/40/EBE

[en] Council Directive 2005/94/EC of 20 December 2005 on Community measures for the control of avian influenza and repealing Directive 92/40/EEC

Skjal nr.
32005L0094
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira