Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
göltur til undaneldis
ENSKA
breeding boar
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í skýrslunni skal einkum fjalla um:
a) áhrifin af þéttleika dýra, þ.m.t. stærð hóps og aðferðir við að setja dýr í hópa, á velferð svína, þ.m.t. heilbrigði þeirra, í mismunandi búrekstrarkerfum,
...
e) mat á rýmisþörf, þ.m.t. fengisvæði fyrir fullorðna gelti til undaneldis sem eru hafðir sér,
...

[en] The report shall cover in particular:
a) the effects of stocking density, including group size and methods of grouping the animals, in different farming systems on the welfare, including health, of pigs;
...
e) the determination of space requirements, including the service area for individually housed adult breeding boars;
...

Skilgreining
[is] kynþroska, karlkyns svín sem ætlað er til undaneldis (32008L0120)

[en] a male pig after puberty, intended for breeding

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Aðalorð
göltur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira