Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsyfirlit
ENSKA
statement of account
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkin, eða stofnanir sem þau tilefna, skulu senda framkvæmdastjórninni, með rafrænum hætti og eigi síðar en á öðrum vinnudegi í kjölfar fullnustu hverrar færslu, reikningsyfirlit sem sýnir hverja hreyfingu.

[en] The Member States, or the bodies appointed by them, shall send to the Commission, by electronic means and on the second working day following the completion of each transaction at the latest, a statement of account showing the related movements.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 2028/2004 frá 16. nóvember 2004 um breytingu á reglugerð (EB, KBE) nr. 1150/2000 um framkvæmd ákvörðunar 94/728/EB, KBE um skipulag á eigin tekjum Bandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 2028/2004 of 16 November 2004 amending Regulation (EC, Euratom) No 1150/2000 implementing Decision 94/728/EC, Euratom on the system of the Communities'' own resources

Skjal nr.
32004R2028
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira