Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrumynt
ENSKA
euro coins
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 975/1998 frá 3. maí 1998 um tilgreint verðgildi og tækniforskriftir fyrir evrumynt sem setja á í umferð eru grundvallareinkenni evrumyntarinnar skilgreind. Evrumyntin hefur frá því að hún var tekin upp í janúar 2002 verið í umferð um gjörvallt evrusvæðið sem eini löglegi gjaldmiðillin úr málmi.

[en] Council Regulation (EC) No 975/1998 of 3 May 1998 on denominations and technical specifications of euro coins intended for circulation (3) defined the basic features of euro coins. Euro coins, following their introduction in January 2002, circulate throughout the euro area as sole legal tender in metallic form.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2182/2004 um minnispeninga og málmmerki, sem svipar til evrumyntar

[en] Council Regulation (EC) No 2182/2004 of 6 December 2004 concerning medals and tokens similar to euro coins

Skjal nr.
32004R2182
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira