Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvikasilfursker
ENSKA
mercury cell
DANSKA
kviksølvcelle
SÆNSKA
kvicksilvercell
FRANSKA
cellule au mercure
ÞÝSKA
Quecksilberzellen
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Meira en 6 000 tonn af fljótandi kvikasilfursúrgangi munu hafa myndast í Sambandinu fyrir árslok 2017, aðallega vegna skyldubundinnar úreldingar á kvikasilfurskerjum í klóralkalíiðnaðinum í samræmi við framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/732/ESB.

[en] Over 6000 metric tonnes of liquid mercury waste will have been generated in the Union by the end of 2017, mainly as a result of the mandatory decommissioning of mercury cells in the chlor-alkali industry in accordance with Commission Implementing Decision 2013/732/EU

Skilgreining
[en] an electrolytic cell having mercury cathodes with which deposited metals form amalgams (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/852 frá 17. maí 2017 um kvikasilfur og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1102/2008

[en] Regulation (EU) 2017/852 of the European Parliament and of the Council of 17 May 2017 on mercury, and repealing Regulation (EC) No 1102/2008

Skjal nr.
32017R0852
Athugasemd
Áður þýtt sem ,kvikasilfurshlað´ en breytt 2014. Sjá einnig færsluna ,kvikasilfurskeratækni´ og ,kvikasilfurskeraver´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira