Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að taka til sín fæðu með síun
ENSKA
filter-feeding
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Ræktun á samlokum sem taka til sín fæðu með síun getur haft jákvæð áhrif á gæði strandsjávar í gegnum upptöku næringarefna og getur notkun þeirra einnig stuðlað að fjölræktun. Mæla skal fyrir um sértækar reglur fyrir lindýr með hliðsjón af því að viðbótarfóðurs er ekki þörf og að umhverfisáhrif geta af þeim sökum verið minni en í öðrum greinum lagareldis.

[en] The cultivation of filter feeding bivalve molluscs can have a beneficial effect on coastal water quality via the removal of nutrients and their use can also facilitate polyculture. Specific rules for molluscs should be laid down by taking into account that supplementary feeding is not required and that the environmental impact could be consequently lower than other branches of aquaculture in this respect.
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 710/2009 frá 5. ágúst 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar að mæla fyrir um ítarlegar reglur um lífræn lagareldisdýr og framleiðslu á þangi og þara

[en] Commission Regulation (EC) No 710/2009 of 5 August 2009 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007, as regards laying down detailed rules on organic aquaculture animal and seaweed production

Skjal nr.
32009R0710
Athugasemd
Dýr, sem afla sér ætis með því að sía smálífverur og lífrænar agnir úr vatni eða sjó, kallast ,síarar´ (e. filter-feeders/filter-feeder animals).

Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira