Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farsvið
ENSKA
trade
Samheiti
[en] operation area, area of operation
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] 4. Framkvæmdastjórnin má, í samræmi við reglunefndarmeðferðina, sem um getur í 3. mgr. 12. gr., takmarka viðurkenningu að því er varðar tilteknar tegundir skipa, skipa af tiltekinni stærð, á tilteknu farsviði eða sambland af þessu, í samræmi við getu og sérfræðiþekkingu sem hlutaðeigandi stofnun hefur sýnt fram á. Í slíkum tilvikum skal framkvæmdastjórnin tilgreina ástæður fyrir takmörkuninni og skilyrði þess að aflétta skuli takmörkuninni eða að unnt sé að rýmka hana. Endurskoða má takmörkunina hvenær sem er.

[en] 4. The Commission, acting in accordance with the regulatory procedure referred to in Article 12(3), may limit the recognition as regards certain types of ships, ships of a certain size, certain trades, or a combination thereof, in accordance with the proven capacity and expertise of the organisation concerned. In such a case, the Commission shall state the reasons for the limitation and the conditions under which the limitation shall be removed or can be widened. The limitation may be reviewed at any time.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 391/2009 frá 23. apríl 2009 um sameiginlegar reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaskoðun og -eftirlit (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 391/2009 of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on common rules and standards for ship inspection and survey organisations (Recast)

Skjal nr.
32009R0391
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira