Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samrunareglugerð EB
ENSKA
EC Merger Regulation
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í þessari tilkynningu er sett fram einfölduð málsmeðferð sem framkvæmdastjórnin hyggst nota til að meðhöndla tilteknar samfylkingar, samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004 frá 20. janúar 2004 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja (samrunareglugerð EB) (1) á þeim grundvelli að þær valdi ekki áhyggjum vegna skertrar samkeppni.

[en] This Notice sets out a simplified procedure under which the Commission intends to treat certain concentrations pursuant to Council Regulation (EC) No 139/2004 of 20 January 2004, on the control of concentrations between undertakings (the EC Merger Regulation) (1) on the basis that they do not raise competition concerns.

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um einfaldaða málsmeðferð að því er varðar tilteknar samfylkingar samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 139/2004

[en] Commission Notice on a simplified procedure for treatment of certain concentrations under Council Regulation (EC) No 139/2004

Skjal nr.
52005XC0305(03)
Aðalorð
samrunareglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira