Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
risagrasker
ENSKA
pumpkin
LATÍNA
Cucurbita maxima
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Risagrasker (vetrargrasker)
Vatnsmelónur
Annað

[en] Pumpkins (Winter squash)
Watermelons
Others

Skilgreining
[en] a pumpkin is a cultivar of the squash plant, most commonly of Cucurbita pepo, that is round, with smooth, slightly ribbed skin and deep yellow to orange coloration. The thick shell contains the seeds and pulp. Some exceptionally large cultivars of squash with similar appearance have also been derived from Cucurbita maxima. Specific cultivars of winter squash derived from other species, including C. argyrosperma, and C. moschata, are also sometimes called "pumpkin". In New Zealand and Australian English, the term "pumpkin" generally refers to the broader category called winter squash elsewhere (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 473/2012 frá 4. júní 2012 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir spínetóram (XDE-175) í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 473/2012 of 4 June 2012 amending Annex III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for spinetoram (XDE-175) in or on certain products

Skjal nr.
32012R0473
Athugasemd
Enska hugtakið ,pumpkin´ er haft um mörg afbrigði, einkum af tveimur tegundum, Cucurbita pepo og C. maxima (sjá meðf. skilgr.). Því þarf að skoða samhengi vel hverju sinni.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira