Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fluggagnakerfi
ENSKA
flight data system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í því skyni að fara að kröfunum í 6. lið I. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 633/2007 frá 7. júní 2007 um kröfur vegna beitingar samskiptareglna skeytasendinga vegna flugs sem eru notaðar við tilkynningu, samræmingu og yfirfærslu upplýsinga um flug milli flugstjórnardeilda, verða sum aðildarríki eða veitendur flugleiðsöguþjónustu að uppfæra bæði net sín, sem notast við IP-samskiptareglur, og mörg af fluggagnakerfum sínum ásamt netgrunnvirkjum.

[en] In order to comply with the requirements of point 6 of Annex I to Commission Regulation (EC) No 633/2007 of 7 June 2007 laying down requirements for the application of a flight message transfer protocol used for the purpose of notification, coordination and transfer of flights between air traffic control units, some Member States or air navigation service providers have to update not only their Internet protocol (IP) network but also many of their flight data systems and network infrastructure.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) NR. 283/2011 frá 22. mars 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 633/2007 að því er varðar umbreytingarfyrirkomulagið sem um getur í 7. gr

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2011 of 22 March 2011 amending Regulation (EC) No 633/2007 as regards the transitional arrangements referred to in Article 7

Skjal nr.
32011R0283
Athugasemd
Hér er ekki verið að vísa til þess sama og ,flight data processing system´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira