Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stuðull fyrir fæðuþrepamögnun
ENSKA
trophic magnification factor
Samheiti
stuðull fyrir lífmögnun í fæðuvefjum
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... upplýsingar um getu efnisins til lífmögnunar í fæðukeðjunni, gefin upp sem lífmögnunarstuðlar eða stuðlar fyrir fæðuþrepamögnun, þar sem því verður við komið.

[en] Information on the ability of the substance to biomagnify in the food chain, where possible expressed by biomagnification factors or trophic magnification factors.

Skilgreining
[en] trophic magnification factors (TMFs) were suggested as a more reliable tool for bioaccumulation assessment of chemicals that have been in commerce long enough to be quantitatively measured in environmental samples. TMFs are increasingly used to quantify biomagnification and represent the average diet-to-consumer transfer of a chemical through food webs. They differ from biomagnification factors, which apply to individual species and can be highly variable between predator-prey combinations. The TMF is calculated from the slope of a regression between the chemical concentration and trophic level of organisms in the food web. The trophic level can be determined from stable N isotope ratios ((15) N)
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/21674770


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 253/2011 frá 15. mars 2011 um breytingu á XIII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 253/2011 of 15 March 2011 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards Annex XIII

Skjal nr.
32011R0253
Aðalorð
stuðull - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira