Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilgáta um áhrif
ENSKA
impact hypothesis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að loknu mati á hugsanlegum umhverfisáhrifum skal leggja fram gagnorða ályktun um væntanlegar afleiðingar mismunandi förgunar í sjó eða á landi, þ.e. tilgátu um áhrif. Með slíkri tilgátu er lagður grundvöllur að ákvörðun um hvort samþykkja beri eða hafna þeirri förgunarleið sem tillaga er gerð um og að skilgreiningu á kröfum um umhverfiseftirlit.

[en] Assessment of potential effects should lead to a concise statement of the expected consequences of the sea or land disposal options, i.e., the "Impact Hypothesis". It provides a basis for deciding whether to approve or reject the proposed disposal option and for defining environmental monitoring requirements.

Rit
Bókun frá 1996 við samninginn um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það frá 1972

Skjal nr.
T02Bmengunsjfinal
Aðalorð
tilgáta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira