Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta dómstig
ENSKA
first instance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef skyldar kröfur eru gerðar á fyrsta dómstigi, getur hvaða dómstóll sem er, annar en sá sem málið var fyrst höfðað fyrir, vísað málinu frá samkvæmt kröfu einhvers málsaðilans, ef sá dómstóll sem mál er fyrst höfðað fyrir hefur dómsvald um kröfurnar og lög, sem gilda við þann dómstól, heimila að skyldar kröfur séu sóttar sameiginlega.

[en] Where these actions are pending at first instance, any court other than the court first seised may also, on the application of one of the parties, decline jurisdiction if the court first seised has jurisdiction over the actions in question and its law permits the consolidation thereof.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 4/2009 frá 18. desember 2008 um dómsvald, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ákvarðana og samstarf í málum sem varða framfærsluskyldu

[en] Council Regulation (EC) No 4/2009 of 18 December 2008 on jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of decisions and cooperation in matters relating to maintenance obligations

Skjal nr.
32009R0004
Athugasemd
Sjá Fyrsta stigs dómstólinn (e. Court of First Instance). Samkvæmt Sindra Guðjónssyni lögfræðingi á ,fyrsta dómstig´ við í lagamáli. Hins vegar á önnur þýðing við þegar vísað er til stjórnsýslu (fyrsta stjórnsýslustig).

Aðalorð
dómstig - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira