Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugsuð lífeyriseign
ENSKA
notional pension asset
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Réttur til eftirlifendalífeyris í samræmi við sænska löggjöf er bundinn því að hinn látni hafi verið tryggður í þrjú ár af næstliðnum fimm almanaksárum fyrir andlátið (viðmiðunartímabilið); ef þessi krafa er ekki uppfyllt er við útreikning á hugsaðri lífeyriseign vegna tekjutengds eftirlifendalífeyris tekið tillit til tryggingatímabila sem var lokið í öðru aðildarríki eins og þeim hefði verið lokið í Svíþjóð.

[en] For the purpose of calculating notional pension assets for income-based survivors pension (Act 2000:461), if the requirement in Swedish legislation for pension entitlement in respect of at least three out of the 5 calendar years immediately preceding the insured persons death (reference period) is not met, account shall also be taken of insurance periods completed in other Member States as if they had been completed in Sweden.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 988/2009 frá 16. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa og um að ákveða efni viðaukanna við hana

[en] Regulation (EC) No 988/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems, and determining the content of its Annexes

Skjal nr.
32009R0988
Aðalorð
lífeyriseign - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira