Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vartari
ENSKA
seabass
DANSKA
bars, havbars
SÆNSKA
havsaborre
LATÍNA
Dicentrarchus labrax (úrelt, latn. heiti: Roccus labrax, Labrax lupus og Morone labrax)
Samheiti
barri
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 222, 17.8.2001, 53
Skjal nr.
32001R1639
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,barri´, en í Ísl. fiskum Gunnars Jónssonar og Jónbjörns Pálssonar er vartari fyrsta heiti. ,Vartari´ er gamalt nafn úr Snorra-Eddu en barranafnið er frá þeim sem fengust við barraeldi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
European sea bass

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira