Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flöskugrasker
ENSKA
lauki
DANSKA
flaskegræskar
SÆNSKA
kalebass, flaskkurbits
FRANSKA
gourde, calebasse, courge bouteille
ÞÝSKA
Flaschenkürbis
LATÍNA
Lagenaria siceraria
Samheiti
[is] flöskuker, flöskuepli
[en] calabash, bottle gourd, opo squash, long melon

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Dvergbítar (sumargrasker, grasker (gárugrasker), flöskugrasker ( Lagenaria siceraria ), peruker, beiskjugúrkur, slöngugúrkur, rifjalúffur)

[en] Courgettes (Summer squash, marrow (patisson), lauki (Lagenaria siceraria), chayote, sopropo/bitter melon, snake gourd, angled luffa/teroi)

Skilgreining
[en] Lagenaria siceraria (synonym Lagenaria vulgaris Ser.), bottle gourd, opo squash or long melon is a vine grown for its fruit, which can either be harvested young and used as a vegetable, or harvested mature, dried, and used as a bottle, utensil, or pipe. For this reason, the calabash is widely known as the bottle gourd. The fresh fruit has a light green smooth skin and a white flesh. Rounder varieties are called calabash gourds. They come in a variety of shapes, they can be huge and rounded, or small and bottle shaped, or slim and more than a meter long. In India, it is known as lauki or ghiya in Hindi/Urdu/Gujarati (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/868 frá 26. maí 2015 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 2,4,5-T, barban, bínapakrýl, brómfosetýl, kamfeklór (toxafen), klórbúfam, klóroxúrón, klósólínat, DNOC, díallat, dínóseb, dínóterb, díoxaþíón, etýlenoxíð, fentínasetat, fentínhýdroxíð, flúsýkloxúrón, flúsýtrínat, formóþíón, mekarbam, metakrífos, mónólínúron, fenótrín, prófam, pýrasófos, kínalfos, resmetrín, teknasen og vínklósólín í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) 2015/868 of 26 May 2015 amending Annexes II, III and V to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 2,4,5-T, barban, binapacryl, bromophos-ethyl, camphechlor (toxaphene), chlorbufam, chloroxuron, chlozolinate, DNOC, di-allate, dinoseb, dinoterb, dioxathion, ethylene oxide, fentin acetate, fentin hydroxide, flucycloxuron, flucythrinate, formothion, mecarbam, methacrifos, monolinuron, phenothrin, propham, pyrazophos, quinalphos, resmethrin, tecnazene and vinclozolin in or on certain products


Skjal nr.
32015R0868
Athugasemd
Hefur verið þýtt sem ,kalabasakúrbítur´ en sú þýðing á ekki rétt á sér (samkvæmt Dóru Jakobsdóttur grasafræðingi). Samheiti við flöskugrasker eru flöskuker og flöskuepli.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira